Heimasíður

Nú á tímum þykir sjálfsagður hlutur að fyrirtæki séu með heimasíðu til að kynna sig og auglýsa því að alkunna er að veraldarvefurinn er orðin sterkasti auglýsingamiðillinn sem þorri landsmanna hefur aðgang að bæði heima og heiman.

Heimasíðugerð:

Við bjóðum upp á heimasíðugerð
Heimasíðurnar eru unnar í Drupal og bjóða upp á ýmsa möguleika
Td myndagallery og bloggsíður svo eitthvað sé nefnt.

Heimasíðuvistun:

Við bjóðum upp á heimasíðuvistun hvort sem síðurnar eru unnar af okkur eða ekki
Að sjálfsögðu eru öll gögn sem við vistum afrituð.

Grunnútfærsla:

  • Uppsett vefkerfi
  • Netaðgengi í kerfi
  • Fjöldi undirsíðna
  • Textaritill
  • Myndagallerí. Stærð: 20 Mb
  • 4 Netföng. Stærð: 50 Mb 

 


 

Lénsvistun: Skráning á léni og umsjón.    -   


Innifalið í grunnútfærslu eru uppfærslur af vefþjónustunni, vírus/ruslpóstsvarnir og afritun.

Við uppsetningu og hönnun á heimasíðu eru möguleikarnir miklir !

Öll viðbót við ofangreint er umsemjanleg.

Gerum einnig tilboð í uppsetningu og þjónustu af netþjónum, eldveggjum og öðrum tölvu og netbúnaði hjá fyrirtækjum og einstaklingum.
Endilega sendið okkur fyrirspurn hér eða á netfangið netserv[hjá]netserv.is

 

 


Hér eru nokkrar af þeim síðum sem við erum að vinna með núna:

http://heimir.is
http://kompan.is
http://kammerkor.netserv.is/