Um okkur

Fyrirtækið Netserv.is var stofnað í april 2006 af okkur bræðrum Jóni og Þorsteini Sveinssonum og var kveikjan sú að við vorum búnir að lenda í að aðstoða marga sem höfðu tapað gögnum og orðið fyrir verulegu fjárhagslegu og tilfinningarlegu tjóni vegna þess.
við byggðum upp tvö lítil tölvuver, annað í Hveragerði þar sem Þorsteinn er staðsettur og hitt í Skagafirði þar sem Jón er staðsettur.
þannig getum við aukið öryggið á gagnavistun.
Fljótlega fórum við að bjóða upp á fleiri þjónustur svo sem heimasíðuvistun og heimasíðugerð, póstþjónustu ofl.
Við reynum að hafa alla umgjörð og yfirbyggingu sem minnsta til að geta boðið upp á þjónustu á sanngjörnu verði.
Serverarnir okkar keyra allir á unix/linux kerfum og notum við td hinn öfluga OpenBSD eldvegg.