Nokkur ráð varðandi öryggi við notkun einkatölvu

Það er margt sem ber að huga að þegar kemur að því að tryggja öryggi einkatölvu.
Við nefnum hér nokkur atriði sem gott er að vita um.

það sem stendur á þessum síðum er ekki ætlað að vera tæmandi um efnið á neinn hátt  heldur aðeins innsýn í það.
Engin ábyrgð er tekin á áreiðanleika eða sannleiksgildi þess sem hér stendur en það er þó skrifað með því hugarfari að hafa það eins rétt og auðlesið og höfundi er unnt að gera það.